Pöntunarsími: +354 5610500

Matseðill


Hvítvín -White wine

Ítalía – Venezia Giulia

 Frescobaldi, Attems Chardonnay 9.250kr.-

Mikil og skemmtileg fylling, sameinar ávaxtakeim af hvítum fíkjum, quince, mandarínu, keim af ristuðu brauði, furuhnetum og kryddaðri vanillu. Vínið er mjúkt með löngu ávaxtaríku eftirbragði.

Ítalía – Toscana IGT

Frescobaldi, Rémole Bianco 8.490kr.- 

Vermentino & Trebbiano, fersk blanda sem einkennist af blómum, gulum eplum, melónu og stjörnuávöxt. 

Þýskaland – Mosel

Van Gogh Riesling 8.450kr.-

Ferskur Riesling sem ber með sér bragð af grænum eplum, apríkósum og ferskjum. 

Argentína -San Juan

Las Moras Sauvignon Blanc 8.950kr.-

Ferskir ávaxtatónar af greipaldin og með hint af aspas, þurrt með ferskum sítrus.

Ítalía – Veneto

Allegrini Soave D.O.C. 8.990kr.-

Ferskir ávöxtur, jasmín og sítrus, þurrt með ferskum sítrus. 

~ Rósavín – Rosé ~

Spánn

Faustino VII
187ml: 2790kr.- 

Öflugur angan af jarðaberjum og brómberjum, ávaxtaríkt og ferskt í munni með skemmtilegum Temranillo áhrifum.

Ítalía – Toscana

Frescobaldi, Tenuta Ammiraglia Alíe 8.950kr.-

Fallega ljósbleikt og silkimjúkt með ávaxtakeim af ferskju, hvítum ávöxt, arómatískum jurtum og sítrus.

~Freyðivín – Sparkling~

Ítalía – Piedmonte

Tosti Prosecco Rosé 

200ml: 2.990kr.- 750ml: 8.990kr.-

Þurr fíngerð freyðing, fersk sýra með ávöxt, hindber, blóm og eplahýði. 

Ítalía – Piedmonte

Tosti Prosecco

200ml: 2.990kr.- 750ml: 8.990.-kr

Fögult. Ósætt, létt freyðing, fersk sýra. Ljós ávöxtur, eplakjarni.

~Kampavín – Champagne~

Frakkland – Champagne

Bollinger Special Cuveé 16.900.-

Ljósgullið. Góð fylling, þurrt og ferskt með breiðan ilm, kakó, sítrusávöxt, epli pg ferskjur auk hýðis- og gertóna. 

~Rauðvín -Red wine~

Ítalía – Toscana

Chianti Superiore Poggie Al Casone 9.350kr.-

Rúbín rautt með blóma og kirsuberjailm. Milt eftirbragð með kirsuberjum og mildri eik.

 

Ítalía – Toscana IGT

Tenuta Frescobaldi Castiglioni 10.900kr.-

Cabernet Sauvignon, Merlot, Cabernet Franc og Sangiovese. 

 

Ítalía – Veneto  D.O.C.

 Allegrini Valpolicella Classico 9.550kr.-

Ferstk með kirsuberjum og kryddjurtu, þurrt flauelsmjúkt. 

 

Frakkland – Bourgogne

Louis Latour Bourgogne Rouge Cuvée Latour 11.950kr.- 

Pinot Noir með kirsuber, jarðaber og þurru eftirbragði

Ítalía – Veneto D.O.C.G.

Amarone Della Valpolicella 18.200kr.-

Kröftugir tónar af þroskuðum dökkum ávöxt, öflugur í munni og silkimjúkt tannín. 

Argentía – San Juan

Las Moras Black Label Malbec 9.390kr.-

Djúpur ávöxtur af þroskuðum plómum, ristuðu kaffi og súkkulaði. Mjúkt tannin og létt eik.

~Vín húsins – House Wine~

Hvítvín/White Whine – Villa Lucia Pinot Grigio

Lifandi og bragðgott með góðan ávöxt. Allt sem gott vín þarf að hafa. 

250ml – 2.890kr.-     750ml – 8.670kr.-

Rauðvín/Red Wine – Baffo Rosso Chianti

Þurr Chianti, létt tannín með ferskum óþroskuðum skógarberjum.

250ml – 2.890kr.-     750ml – 8.670kr.-